google í samanburði við aðrar leitarvélar

það vita nú flestir að google er eina alvöru leitarvélin, bæði hvað varðar niðurstöður varðar og einnig ein af fáum leitarvélum sem reynir ekki að vera auglýsingabæklingur í leiðinni

nokkur dæmi um gæði íslenskra leitarvéla vs google [það segir sig sjálft að google er með bestu niðurstöðurnar þannig að þá getum við bara horft á stærð í kb á milli véla…. hefur áhrif fyrir þá með slappa tengingu hversu lengi hún er að hlaðast og líka áhrif á hversu lengi vafri er að rendera upp síðuna…]

www.finna.is forsíða = 251 kb !! 14,4 Kb módem tekur 2 mín 22 sek 28,8 Kb módem tekur 1 mín 11 sek

niðurstöður leitar = 123 kb 14,4 Kb módem tekur 1 mín 8 sek 28,8 Kb módem tekur 0 mín 34 sek

www.leit.is forsíða = 175 kb 14,4 Kb módem tekur 1 mín 39 sek 28,8 Kb módem tekur 0 mín 49 sek

niðurstöður leitar = 120 kb 14,4 Kb módem tekur 1 mín 8 sek 28,8 Kb módem tekur 0 mín 34 sek

www.google.com forsíða = 15 kb

14,4 Kb módem tekur 0 mín 8 sek 28,8 Kb módem tekur 0 mín 4 sek

niðurstöður leitar = 27 kb 14,4 Kb módem tekur 0 mín 15 sek 28,8 Kb módem tekur 0 mín 7 sek

fyrir þá sem vilja hafa leitarvélina sína eitthvað skemmtitímarit þá eru leit og finna örugglega ágætar….. annars mæli ég með að þið haldið ykkur frá þeim……. but dont take my word for it…… skoðiði þær sjálf