ubernördaskapur.....
fór í þorrablót í gær til familíunnar.. allt í góðu með það.. gaman að borða flatkökur, sviðasultu, hangiket og fleira þjóðlegt… Eins og við mátti búast snerist þetta svo auðvitað upp í húsmæðrastjórnmála umræður sem hægt er að hlæja að. En aðal nördaskapurinn kom síðan síðar um kvöldið þegar pimpmasterinn skundaði til félagana, með nokkra bjóra og kvöldinu eytt í sull og að stilla til eldveggi og beina…. og horfa á simpsons inn á milli, og þá spyr ég… er ég orðin vonlaus nörd ?