jæja, þá er kominn mánuður
jæja, þá er kominn mánuður síðan að ég póstaði einhverju hressu hérna á þetta hyskisblogg, og nú er mál að linni, eða öfugt semsagt.
Ég lýsi því hér með yfir að ég ætla að rugla einu sinni á dag [til að byrja með köllum við það nóg…] og ef einhver msn nördanna minni lesa þetta þá mega þeir minna mig á að skrifa hérna einu sinni á dag…. það er ekki að ég ætli að gleyma því….. æi ef þú ert ekki jafn gleyminn og ég þá skilurðu ekkihvað ég meina.
ég ennþá vakandi og frúin fer að sofa fyrir tveim tímum síðan….. vandamálið er það að ég er allavikunna að vinna frá 13-21, og þegar ég kem heim þá á ég alveg inni 5 tíma af vöku og hressleika, en frúin þarf að vakna kl 6-7 um morguninn… hvað eiga negrar að gera ?
ég hef reyndar farið að sofa um miðnætti í þessari viku, en þá vakna ég bara kl 08:30-09:00 morguninn eftir, og … hvað á mar að gera, skrapp reyndar í þrekarann á þriðjudeginum… sem er ekki slæmt að vera hreyfður [moved] og fínn í vinnunni, sérstaklega miðað við að ég set fyrir framan tölvuskjá 8+ klst á dag…
tada dagsins:
verðstiginn í græjum 1.japan 2.usa 3.uk 4.evrópa 5.ísland
semsagt fyrsta sæti ódýrast og síðan niður…. af hverju erum við ekki einu sinni í evrópu ?? þetta er reyndar ekkert lögmál heldur bara markaðssvæði, og þetta snýst bara um það hversu mikið fólk er tilbúið að borga fyrir vörurnar… þannig að þetta er okkur sjálfum að kenna, hættið að kaupa svona dýrar vörur eins og ekkert sé, efnaða hyskið ykkar, því að ég hef ekkert efni á þessu …..
og ekki reyna að segja að þetta sé launatengt á milli landana, því að bandaríkjamenn hafa mest á milli handanna, en samt eru græjur ódýrastar þar… og japan sko, fer eftir því hvar viðkomandi græja er framleidd og sett saman
æm a sökker for new technology