brestir
já, það er ekki tekið út með sældinni að vera orðin einn….. erfitt að lýsa því, en ég held að margir geti eflaust kannast við þessa tilfinningu sem mar fær eftir að hafa verið með einhverjum í langan tíma og svo allt í einu ekki.
Var að horfa á video í gær….. og það kom móment í b5 sem talaði svolítið mikið til mín… karakter sem talaði um hvað mar á það til að einblína á hvað maður er ekki, í stað hvað maður er…. og þess vegna á maður það til að missa af augnablikunum…
ég er ekki alveg viss af hverju, en ég hef amk daginn í dag til að komast að því… allt annað má bíða