windows ormur
Smá varúðarorð frá mér: Það er nýr windows ormur í gangi sem nýtir sér nýlega uppgvötaða holu í windows 2k/xp kerfum. Skellið ykkur á microsoft og náið í plásturinn hér:
http://www.microsoft.com/technet/treeview/default.asp?url=/technet/security/bulletin/MS03-026.asp
(framhald)
Ormurinn var ekkert smá fljótur að skjóta fólki skelk í bringu, en hérna er tól til að lagfæra, ef vélin þín er sýkt: http://securityresponse.symantec.com/avcenter/FixBlast.exe Og þegar það er komið þá ætti fólk að keyra inn plásturinn fyrir þessu sem er hægt að sækja hingað: http://www.microsoft.com/technet/treeview/default.asp?url=/technet/security/virus/alerts/msblaster.asp
Annars hefði fólk sloppið við þetta ef það hefði verið með eldvegg uppsettann þannig að aldrei er góð vísa ofkveðinn.