Ekki taka netið af mér

Hvað mundirðu gera til að fá að halda nettengingunni?

Samkvæmt könnun NOP fyrir BT Yahoo! Broadband, þá mundu 6 af 10 hætta að éta uppáhalds súkkulaðið, helmingur myndi hætta að drekka, og 4 af 10 væri tilbúin til að hætta að nota gémsa. Einn af tíu myndi sparka betri helmningnum

[þýtt af Register frétt]