!!!!Electric Massive!!!!

!!!!Electric Massive!!!!

Ruxpin (electrolux,microlux) Frank Murder (prospect) Chico Rockstar (centraal breakbeat) Thor 54 (missile) Exos (force inc) Tómas T.H.X. (360)

Ruxpin hefur farið langa leið á sínum ferli,verið á fjölda safndiskum eins og Global Underground og Space night. Hann hefur oftar en ekki verið með þeim efstu á playlistum plötusnúða eins og Darren Emerson(Underworld),Dave Clarke og Lee burridge.Einnig hefur kappinn gefið út 3 breiðskífur og óteljandi smáskífur.

Frank Murder hefur verið mjög iðinn við lagasmíðar á síðastliðnum árum og átt fjöldan allan af lögum á safndiskum frá Áslandi,Hollandi og Þýskalandi. Hann hefur unnið að endurhljóðblöndunum með mönnum eins og speedy J sem hefur verið einn sá alstærsti í Techno heiminum í gegnum árin ,og er enn.

Chico Rockstar,betur þekktur sem Addi Ofar. Einn af stofnendum Breakbeat.is fyrirbærisins og einn af guðfeðrum drum and bass menningar á íslandi. Chico Rockstar hefur meðal annars unnið með Frank Murder og átt lög á safndiskum með engum öðrum en þýska tónlistarmanninum Apparat sem rekur útgáfuna Shitkatapult.Chico lumar stundum á dagskrá með söngkonunni Águstu og hver veit hvað gerist 20.september.

Thor 54 er án efa fremstur í flokki Progressive House stefnunar á Áslandi.Kappinn hefur spilað á hinum ýmsum stöðum,frá Loveparade til Japans/Tokyo er orðinn eftirsóttur plötusnúður fyrir sérstakar útfærslur á lögunum sínum. Hann er bókaður til Rússlands og Þýskalands á næstunni og er Electric Massive kvöldið heppið að hafa fengið hann í liðs með sér 20.september.Thor 54 hefur verið í endurhljóðblöndunum með MR.G(the advent og Oxia(intec).

Tómas T.H.X og Exos,hafa verið að hakka í sig Techno senuna á Áslandi kerfisbundið !!! Og er þetta bara byrjunin…. Þið sem hafið fylgst með þeim á undanförnum Techno atburðum,látið ykkur ekki vanta!!!