nú skal fagnað
Eftir langa leit þá fann ég íbúð og hefur kaupanda og seljanda samist um uppsett verð….. og ég er að hugsa, hey á maður ekki að fagna því. Breakbeat hyskið ætlar að fagna afmæli í kvöld sem er ágæt lending, en ég er að spá… er einhver stemning á fólki annars?