so this is it....

Nú er komið að því að ég fari að kveðja íbúðina…. Ég er búin að pakka niður í kassa með hjálp systur minnar hennar sigrúnar og henda húsgögnum sem voru ekki lengur að virka og nú er komið að seinustu eða næst seinustu nóttinni hér á grandanum.

Ekki síðar vonandi en eftir helgi þá verð ég búin hreiðra um mig í nýju íbúðinni minni þar sem fuglarnir syngja fallegt lag og tónlistin er ávalt í loftinu.