áskorun

Langar kannski að benda fólki á http://www.askorun.is. Mér finnst þessi áskorun ekki snúast um hvort fólk sé með eða á móti frumvarpinu heldur einfaldlega að leggja þetta umdeilda mál undir dóm þjóðarinnar, í stað þeirrar flýtimeðferðar sem þetta mikilvæga mál virðist vera að fá á þingi.