þjónninn minn er með uppsteit
Svo virðist sem ég hafi ekki gert nógu sveiganlegan kjarasamning við þjóninn minn, en hann rýkur alltaf í frí á svona hátíðarhelgum. Ég mundi sparka honum og ráða nýjan, en það er svo erfitt að fá góðan þjón, auk þess sem það er alltof mikil vinna að kenna honum allt það sem gamli kann…
ég þyrfti kannski að taka minn afsíðis og vinna aðeins í honum…. ef til vill mundi það nægja.