sweeeet
Ég held maður geti bara ekki beðið um það betra…
Koma heim eftir vinnu skella sér út á svalir í bakandi sólbað með wifi-ið á fullu, organic grooves á fóninum og stóra krús af íste mér við hlið….
Nú þarf bara einhver nördinn að finna upp lausn við því að sólinn truflar að maður sjái almennilega á lcd skjáinn… og ég hef prufað sólgleraugu og það gerir málið bara verra.