jazz og útileiga
Vá þetta var alveg mögnuð helgi. Kíkti á laugardaginn út á skógarfoss þar sem búið var að skipuleggja litla jazzhátíð. Veðrið hefði mátt vera betra, en Andrea Gylfa, Jóel og félagar gerðu kvöldið eftirminnanlegt með flottum tónleikum, og vonandi að þessi leikur verði endurtekinn. Daginn, eftir , sunnudaginn, þ.e. í dag fengum við síðan ótrúlega flott veður og eftir smá local útiveru þá tékkuðum við á dyrhólaey, sem er frekar fallegur staður.