skemmtilega á óvart
Mér hefur alltaf fundist svolítið gaman að honum Jóni Gnarr. Finnst hann alltaf hafa verið aðeins meira sveimhuga af þeim tveim tvíhöfðanum og meiri hugsuður, en það hefur aukist til muna upp á síðkastið. Ég sá til dæmis stuttmynd hans, “Með mann á bakinu” og líkaði ágætlega. Ég las í dag í fréttablaðinu bakþanka Jóns á baksíðu blaðsins og fannst nokkuð til koma. En nóg af minni skoðun á málinu, hér er lesningin : 