Google eru á góðu róli
Tvær nýlegar þjónustur sem google er að keyra í betu:
- Suggest, sem kemur með uppástungur í rauntíma um orð þegar mar notar leitina og sýnir einnig hversu margar niðurstöður eru við hvert orð sem það stingur uppá og- Scholar, sem leitar í grunni af skjölum hjá skólum, lagasöfnum, bókasöfnum og alls konar fræðiskjölum. Gæti orðið hentugt fyrir námsmanninn