ASIMO

Isaac Asimov, vísindaskáldsagnahöfundur, er frægastur, fyrir utan skáldverk sín, að búa til þrjár hegðunarreglur vélmenna sem eru hér sem hér stendur:

1. A robot may not harm a human being, or, through inaction, allow a human being to come to harm. 2. A robot must obey the orders given to it by human beings, except where such orders would conflict with the First Law. 3. A robot must protect its own existence, as long as such protection does not conflict with the First or Second Law.

Þessi þrjú lögmál eru rauði þráðurinn í gegnum sögur Asimov, þar sem vélmenni koma við sögu og oftar en ekki voru athyglisverðustu punkturnar í kringum atvik, þar sem skilyrðin lögmálunum voru í mótsögn við hin lögmálin.

Hona sýnir þessum höfundi virðingu með að kalla nýjasta vélmennið sem þeir þróa ASIMO.

Hér má sjá tvö myndbrot af hreyfigetu ASIMO- Handtak