Magnet

Ég sá Magnet, eða Even Johansen [Bergen-Noregi], á Iceland Airwaves fyrr á árinu og hef verið að hlusta á “On Your Side”, sem er albúmið með honum, svolítið. Everything’s Perfect er eitt af vel heppnaðri lögum af þessari plötu og setti ég það á lag dagsins fyrir einhverju síðan. Lagið sjálft er gott og textinn í því er mjög vel heppnaður, samanber línur eins og "Love is only for poets & dreams are for fools........I'm not a poet, no I'm just a fool" og " You said you'd die for me...So why can't you live for me" Textan sjálfan og uppruna hans er að finna hér