google berst gegn rusl-álitum
Rusl-álit eða Comment spam er orðið að stóru vandamáli. Ég er farinn að fá um það bil 20-60 stykki á dag. Starfsmenn Google eru með ráð til að berjast gegn því
Rusl-álit eða Comment spam er orðið að stóru vandamáli. Ég er farinn að fá um það bil 20-60 stykki á dag. Starfsmenn Google eru með ráð til að berjast gegn því