nágreni okkar
Þessi mynd sýnir “nágreni” okkar.
Skemmtilegt þykir mér þó að sjá að stjörnuþokan okkar, Vetrarbrautin [the milky way] , sem er safn sólkerfa, þ.á.m. sólkerfis okkar] er þyngdarpunktur sem að nokkrar aðrar stjörnuþokur hringsóla um.
Hinn stóri þyngdarpunkturinn, í þessari svokallaðri “local group”, er Andromeda stjörnþokan…., en hún er í 2,9 milljóna ljósára fjarlægð frá okkur.
Illt er í efni þar sem talið er að Andromeda sé á “árekstrarbraut” við Vetrarbrautina og færist nær okkur á 140 km/sek. Árekstri þessara tveggja stjörnuþoka er spáð eftir 3 milljarða ára, þannig að þetta er ef til vill ekki aðkallandi vandamál.
Þ.e. ef að Wikipedia lýgur ekki.