pólitíski áttavitinn
Ég tók prófið hjá politicalcompass.org. Ef þið hafið áhuga, takið prófið og commentið niðurstöðurnar. Hérna eru niðurstöður mínar. Það er sniðugast þó að taka prófið áður en niðurstöður annara eru skoðaðar.
ath. þið finnið slóðina með niðurstöðum ykkar með því að leita að vísuninni til útprentunnar (Printable Graph).