tónlistarbransinn
Hérna er frekar skemmtilegt spjall við John Buckman stofnanda Magnatunes, sem er plötufyrirtæki sem gerir hlutina aðeins öðruvísi en flest önnur plötufyrirtæki. Mæli með þessu fyrir þá sem hafa áhuga á nýjum möguleikum sem internetið býður tónlistarmönnum og plötufyrirtækjum.