vantar hugmyndir

Eftir að hafa heyrt af “soundseeing” í gegnum podcasting, þá datt mér í hug að búa til nokkur “hljóðumhverfi” til niðurhals…. svona 20-60 mínútna upptökur.

Það væri vel þegið ef þið hentuð hinn nokkrum hugmyndum um hvaða umhverfi væri skemmtilegt að hljóðrita.