meikover
Bloggið fékk smá yfirhalningu, og ég fleygði inn stílblaðinu Kubrick eftir Michael Heilemann.
Svo bauðst einn betri hönnuður íslands, Geiri, til að hressa upp á útlitið á blogginu fyrir mig og afraksturinn sjáið þið hér.
Nema að þið séuð að lesa þetta í framtíðinni og ég sé búinn að skipta um útlit á blogginu aftur… ef svo er… your all out of luck.