svar við bloggfærslu
ég veit ekki hvort levy var að grínast eður ei en maður “leggur upp laupana” en “fer á stúfana”….
hvað laupar er ég ekki viss um, samkvæmt því sem ég gróf upp var það eitthvað sem maður geymdi ásamt rokkum og lárum ? í baðstofunni
ég myndi segja að þetta var eitthvað tól til framleiðslu á einhverju og þegar það er lagt upp þá er maður hættur … stúfar aftur á móti eru fætur :)
meðan ég man…. levy, comments hjá þér eru biluð.