vefvarp
Smá hugleiðing útfrá lestri á grein Árna Svans á annall.is.
[- Ég held að það gæti verið best að nota orð óháð dreifingarmáta.
- Tækniumhverfið er í svo mikilli grósku og möguleikarnir svo margir að ef við notum ekki einföld og sígild orð, þá á þessi afkimi tungumálsins eftir að skalast illa.
- Ég legg til að notast verði við “vefvarp” yfir rss/podcasting og bara það þegar á við. Annars vísa bara í vefinn eins og venjulega.](/vefvarp)
Sjá frekari punkta hér : http://www.escape.is/vefvarp