Hlutleysi netsins
Athyglisverð grein eftir Tim Berners-Lee, “faðir vefsins”, um hlutleysi netsins.
Á stuttu máli þá eru vangaveltur í gangi hjá stóru gagnaveitunum í Bandaríkjunum um að selja/bjóða(upp) ip forgang. T.d. Þá gæti stór aðilli eins Ebay eða Yahoo keypt forgang hjá stórri internetveitu og allir viðskiptavinir þeirra fengju þá betri (hraðari) þjónustu hjá þeim Ebay eða Yahoo.
Hljómar vel, nema að neytendur eru nú þegar búnir að greiða fyrir internet tengingu og ætti engin annar að geta keypt aðgang að þeim til baka. Amk er það ekki eitthvað sem ég myndi kalla internet.