Nytsemisleiðsögn

Annan hvern föstudag hittast vefarar upp í vinnu og fræða hvorn annan um hin og þessi málefni. Ég notaði tækifærið og pródúseraði stutt myndband í Brian Chess stíl með aðstoð hennar Möggu Dóru.

Afraksturinn má sjá hér