Sögur úr samtímanum
Stundum er eitthvað svo gott að maður verður að segja öðrum frá því.
“Theory Of Everything” eru útvarpsþættir á dagskrá NPR (National Public Radio) í Bandaríkjunum, en einnig er hægt að hlusta á vef þáttarins, www.toeradio.org.
TOE er í umsjón Benjamen Walker og fjallar um “lífið og tilveruna”, allt og ekkert o.s.frv. ef þú hlustar á TOE, máttu búast við sögum úr samtímanum, viðtölum og skáldskap.
Ég vil ekki segja meira, prufiði 2-3 þætti.
