Kosningar
Þegar kemur að pólitík erum við, liðið í landinu, ekki með sérstaklega gott minni. Fyrir stuttu langaði mig að fá betri yfirsýn yfir sögu stjórnmálaflokkana í landinu (klofning, sameiningu og gengi í kosningum) og skellti þessu saman úr upplýsingum af vef Hagstofunnar.
Þetta er einfölduð yfirsýn og eingöngu miðuð við úrslit kosninga, en það er á endanum það sem skiptir máli. Það er ekki ólíklegt að persónulegar skoðanir hafi áhrif á hvernig ég set þetta fram, en svona er nú bransinn.
