Lag dagsins

Uppfært 2020: fjarlægði linka því ég er búinn að taka lag dagsins vefinn niður. Eftir standa Spotify Playlistar: fyrir mig og alla hina. —- Ég varði smá tíma í lagfæringar og betrumbætur á “lagi dagsins”.

Podcast-vænt Link to heading

Lag dagsins er nú orðið podcast-vænt, sem þýðir að þú getur fengið nýjasta lagið afhent í iTunes eða öðrum podcast vinalegum forritum þegar því er hlaðið upp. Hægt er að gerast áskrifandi að öllu eða eingöngu lögum frá ákveðnum notendum.

Öll lög Link to heading

pcast://ureld_slod/lagdagsins/rss.xml

Lög eingöngu frá mér Link to heading

pcast://ureld_slod/lagdagsins/audio/user/1/feed

Þú finnur svo alltaf podcast link neðst til vinstri á viðeigandi síðu á lagi dagsins.

Lag dagsins á þínum vef Link to heading

Nú geturðu sett lítinn spilara með lagi dagsins á bloggið/myspace’ið/vefinn þinn: