Chocolate Rain með Tay Zonday
Ég rakst á lagið Chocolate Rain með Tay Zonday og eitthvað við þetta hefur valdið því að ég er með lagið á heilanum.
Tay er með rödd, ekki ósvipaða James Earl Jones og sýnir frábæra takta í þessu myndbandi. Textinn er ljóðræn og dulin ádeila og lagið sjálft einföld lúppa.
Upphaflega útgáfan Link to heading
Þetta er auðvitað orðið að internet fyrirbrigði
Þetta er auðvitað orðið að internet fyrirbrigði og nokkrar aðrar útgáfur komnar af því: