Bloggfærsla í fimm setningum

Naumhyggja er ekki ný af nálinni, en ég hef rekist á nokkrar skemmtilegar vangaveltur upp á síðkastið.

Að blogga í fimm setningum setur hugmyndina í sviðsljósið, fækkar tilgangslausum endurtekningum, gæti tekið lengri tíma en ella en ég held hún sé betri fyrir vikið.