Blogga frétt á mbl.is

Mér finnst, eins og öðrum, gaman að skrifa um málefni líðandi stundar og ekki er leiðinlegra en að geta tekið þátt í umræðu um málin.
Morgunblaðið hefur útfært þetta mjög vel á fréttavef sínum en þar er hægt að “blogga frétt” sem þýðir að ef að einhver vill gefa álitt sitt á frétt, á bloggi sínu, þá er því áliti stillt upp í hægri horni fréttarinnar á mbl.is.
Eini gallinn á útfærslu Morgunblaðsins er að bloggarar sem sækjast eftir þessu, þurfa að vera með blogg hjá Morgunblaðinu (blog.is) til að dæmið gangi upp.
Ég skora hér með á Morgunblaðið að gera öllum bloggurum á Áslandi kleyft að “blogga fréttina”
Ég skora hér með á Morgunblaðið að gera öllum bloggurum á Áslandi kleyft að “blogga fréttina”. Það getur ekki leitt til annars en að umferð aukist á vef þeirra þar sem fleiri geta farið að tengja í einstaka fréttir.