Þetta er illskiljanlegt
Þetta hefur líklegast verið sagt áður, en mig langar samt að taka þetta saman hér og nú.
- Þegar ég borga mig inn í kvikmyndahús er sýnd auglýsing um að ég eigi ekki að hlaða niður kvikmyndum ólöglega af netinu.
- Þegar ég kaupi mér geisladisk er hann afritunarvarinn svo að ég geti ekki afritað hann og boðið öðrum á netinu.
- Þegar ég leigi mér DVD mynd, byrjar diskurinn á því að stoppa mig í rúmar 20 sekúndur við skilaboð sem segja að ég megi ekki afrita diskinn.
Á þessum tilfellum er verið að messa yfir þeim sem nú þegar greiða fyrir sitt,
Á þessum tilfellum er verið að messa yfir þeim sem nú þegar greiða fyrir sitt
en væri ekki nær að kaupa auglýsingar á netinu, dagblöðum eða sjónvarpi?