Ein tölva á hvert barn

Hugmyndin á bakvið “One Laptop Per Child” er þessi:

  • Skortur á þekkingu elur af sér kúgun og fátækt.
  • Tölvur eru góð stoðtól til að dreifa og öðlast þekkingu.
  • Börn eru móttækileg fyrir þekkingu og nýjungum.
  • =
  • Komum einni tölvu í hendurnar á hverju barni í þriðja heiminum.

Ef þú hefur áhuga og 30-60 mínútur, þá geturðu séð frábæra kynningu Nicholas Negroponte, á þessu verkefni, hér. Ef þú hefur áhuga en ekki tíma, þá geturðu lesið um verkefnið hér.

Og hér geturðu gefið eins og þú vilt.