Nú verða sagðar fréttatilkynningar

Þetta er einfaldlega rangt.

Mbl.is gerir lesendum sínum ekki greiða með því að skrifa beint upp fréttatilkynningar sem þeir fá sendar. Amk ekki þegar eru svona augljósar staðreyndavillur í þeim.

Það er við hæfi að ljóstra því upp að þar sem ég vinn hjá Símanum, sýni ég þessu fréttaefni meiri áhuga en öðru. Ég er ekki að setja út á Nova eða Vodafone, heldur þunna blaðamennsku mbl.is.