Súkkulaði regn

Þegar maður hélt að það væri ekki hægt að gera meira úr Chocolate Rain með Tay Zonday (yfir 3.000 myndbönd á YouTube og 1.300.000 + á Google), þá kemur þetta eins og skrattinn úr sauðaleggnum:

Á boði Dr Pepper