Ljósmyndir úr fortíðinni

Mér finnst svolítið gaman að skoða ljósmyndir frá því í gamla daga, og sérstaklega þegar maður upplifir hvernig fólk bjó og vann fyrir tugum ára. Ég las í dag að Bandaríska þjóðbókasafnið hefur opnað aðgang á Flickr og eru farnir að vista myndir þangað, vel skrásettar og í fínum gæðum.

Hér eru nokkrar fínar:



Skemmtilegt ( + það er engin höfundarréttur á þessum ljósmyndum og má því nota þær að vild)