arnthorsnaer.io
  • Home
  • Blog
  • About

Vefir í farsímum

Ég skrifa hér nánast ekkert um verkefnin úr vinnunni, en langar að benda áhugasömum á þennan vef sem var að líta dagsins ljós. Þarna er að finna gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem að vilja gera vefi fyrir farsíma.

Ég bloggaði nánar um vefinn á bloggi Símans.

© 2003 - 2025 Arnþór Snær