Grams í gömlum plötum

Á kjallaranum hef ég geymslu og í þessari geymslu, geymi ég mikið af vínyl plötum. Þessum vínyl plötum sankaði ég að mér á tíunda áratug seinustu aldar, en nú er mál að linni.

Meiningin er að ganga berserksgang í gegnum plötusafnið og taka eingöngu með mér það sem skiptir máli.

Cleaning done. Now analog be gone.

Restin mun renna til áhugasamra.