Hvað er merkilegt við Garðabæ?

Það er gott að búa í Kópavogi og örugglega ekki svo slæmt í Garðabæ.

Ef þú spyrð mig um Garðabæ get ég sagt að foreldrar mínir búa þar, amma mín er nýflutt þangað. Hugleikur Dagsson málaði Garðabæ sem Beverly Hills Íslands (sjá söngleikinn “Leg”) en ræða skólastjóra FG við útskrift systur minnar sýndi að það slær vinstra hjarta í Garðabæ, að minnsta kosti þegar efnahagurinn titrar.

Hér er inngangurinn í greinina um Garðabæ á ensku Wikipedia:

Garðabær is a municipality in the Greater Reykjavík area of Iceland. As of 2008, its population was approximately 10,000.

The municipality is the location of a 5067 m² TV studio, where the LazyTown children series is recorded. It contains one of the most advanced HDTV facilities in Europe, with LazyTown being filmed there.

Þetta er allt spurning um sjónarhorn.