Listin að velja hljómsveitarnöfn með handahófi
Það var hljómsveitaræfing (via Rock Band) heima hjá mér og B síðastliðið föstudagskvöld. Þar sem allar hljómsveitir þurfa nafn og ímynd, benti MD mér á að þessi aðferð gæti verið sniðug.
Hugmyndin er að finna einhverja grein á Wikipedia og nota heiti greinarinnar sem hljómsveitarnafn, þar næst að finna tilvitnun og nota seinustu 4-5 orðin sem titil fyrstu plötunnar. Svo finna mynd á flickr sem verður mynd umslags. Allt handahófskennt.
Að lokum er þetta tekið saman og sett á vefinn.
Hér eru góð dæmi:








